University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

"2,2 milljónir manna sáu sýningu Ólafs Elíassonar í Tate Modern"

UW-Madison TEI edition, 2004

Source:

Gagnasafn Morgunblaðsins
Reykjavík: Morgunblaðið, Mánudaginn 22. mars, 2004

View Full Header of the Electronic Edition

URL to cite for this work: http://digital.library.wisc.edu/1711.dl/IcelOnline.MilljManna

Search for word or phrase within this work:   

Contents

2,2 milljónir manna sáu sýningu Ólafs Elíassonar í Tate Modern

SÝNINGU Ólafs Elíassonar í túrbínusal Tate Modern-safnsins í London, Verkefninu um veðrið, lauk í gærkvöldi. Talið er að um 2,2 milljónir manna hafi séð sýninguna, sem hófst 15. október sl.


Go up to Top of Page