University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

"Útrás íslenskrar tónlistar heldur áfram"

UW-Madison TEI edition, 2004

Source:

Gagnasafn Morgunblaðsins
Reykjavík: Morgunblaðið, Föstudaginn 1. ágúst, 2003

View Full Header of the Electronic Edition

URL to cite for this work: http://digital.library.wisc.edu/1711.dl/IcelOnline.UtrasIslensk

Search for word or phrase within this work:   

Contents

Útrás íslenskrar tónlistar heldur áfram

Þrátt fyrir smæð Íslands virðist vera nóg að finna af frambærilegum tónlistar-mönnum hér á landi. Eru Björk Guðmundsdóttir og hljómsveitin Sigurrós líklega frægust erlendis. Aðrar hljómsveitir eru þó einnig að koma sér á framfæri.


Go up to Top of Page