"Líf í gömlu höfninni"
UW-Madison TEI edition, 2004
Source:
Gagnasafn Morgunblaðsins
Reykjavík: Morgunblaðið, Fimmtudaginn 1. apríl, 2004
View Full Header of the Electronic Edition
URL to cite for this work: http://digital.library.wisc.edu/1711.dl/IcelOnline.LifIGomluSH
Contents
Sjómennska: Líf í gömlu höfninni
TALSVERT líf er enn í gömlu höfninni í Reykjavík. Þar landa togarar og smærri fiskiskip. Ekki er vitað hvernig aflabrögðin voru hjá Ágústi RE 61 en ljóst er að skipverjanum lá margt á hjarta þegar bátnum var siglt inn til hafnar í Reykjavík í fyrradag.
Content, including images, © Morgunblaðið, 2004. Used with permission.
TEI markup © Board of Regents of the University of Wisconsin System, 2004. All rights reserved.
Those interested in using these texts for any purpose not covered under Fair Use must seek the permission of Morgunblaðið and the University of Wisconsin-Madison Libraries.