University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

"Eldgosið réði nafngiftinni"

UW-Madison TEI edition, 2004

Source:

Gagnasafn Morgunblaðsins
Reykjavík: Morgunblaðið, Fimmtudaginn 23. janúar, 2003

View Full Header of the Electronic Edition

URL to cite for this work: http://digital.library.wisc.edu/1711.dl/IcelOnline.EldgosRediNafn

Search for word or phrase within this work:   

Contents

Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir er þrítug í dag: Eldgosið réði nafngiftinni, rsv@mbl.is

KLUKKAN var 20 mínútur gengin í eitt þriðjudaginn 23. janúar árið 1973, þegar dóttir Esterar Árnadóttur og Hilmars Jónassonar frá Vestmannaeyjum leit dagsins ljós í Reykjavík.


Go up to Top of Page