University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Jn rnason, 1819-1888 / slenzkar Gtur (1887)

View all of Formli.

Next subsection Next 

[Subsection]

Gtur hafa veri til fr alda li, eirra er geti elztu ritum Austurlndum; stu r opt fyrndinni sambandi vi trarbrgin, og opt ltu prestarnir goasvrin fr sr fara gtuformi, til ess a au yiu hrifameiri fyrir alu manna; essi myrku og lkngarfullu goasvr voru opt svo r gari ger, a a mtti ra au marga vegu, a tti lka sma bezt a goin tluu svo, a mikinn skarpleika yrfti til ess a skilja hva au sgu. Seinna uru gturnar a leikfngi, menn reyndu me eim hugvit og skarpskyggni sna og hfu r til gamans, en um lei voru r til a skerpa skilnnginn og til ess a fa sig a hugsa rtt og taka eptir eiginlegleikum hlutanna. Gturnar hafa v ekki haft litla ngu til allegrar mennngar, r hafa hjlpa til a koma skipulagi hugsanirnar og brna mli. Gturnar eru fullkomnastar egar hlutunum er lst nkvmlega og vanalega, en svo a sem mest verur til umhugsunar. gtan s af settu ri myrk, verur hn a vera fstum skorum og fylgja vissum reglum, henni verur a nefna eins marga eiginlegleika hlutarins, eins og arf til ess a greina hann fr rum hlutum.

Gturnar hafa fr v fornld optast haft tvr hliar, gaman og alvru; yfirbori s lipurt og leikandi og snist eintmt gaman og keskni, er opt dpri og ngri undiralda og alvarlegri skoun lfinu. Gturnar eru v eins og nnur alleg fri einkar vel fallnar til a gefa hugmynd um eli eirrar jar, sem r hafa skapast hj. Margar gtur eru svo algeingar msum lndum og hafa svo mikla tbreislu um tima og rm, a r sna, eins og jsgur og fintri hi andlega samband, sem teingir tal jir saman jakerfi og flokka. Ef vel vri a g, mundi eflaust mega sna a, a hinar dpstu rtur jlegra fra slandi liggja, eins og rum Eurpulndum, lngt burtu, austur Asu;   [p. 2]   bnngurinn s annar, eru hugmyndirnar, sem til grundvallar liggja opt hinar smu; hver einstk j hefir frt hi gamla srstakan bnng og skapa ntt, eptir snu eigin eli. essi jlegu fri eru v mismunandi stigi, eptir gfum og skarpleika janna; eptir v sem fram hefir komi eirri grein hr landi, held eg mr s htt a segja, a slenzk ala s essu tilliti eingu sur en arar strri jir.

Vsindin hafa snt a seinni rum, a allar jir hafa fyrstu veri mjg svo fkunnandi um flesta hluti, en hafa svo smtt og smtt hafi sig til meiri mennngar. Hi einfaldasta llum efnum m rekja til rta, au or mlunum, er tkna almenna hluti, sameiginlega mrgum jum, m t. d. rekja leingst; seinna hafa jirnar kvslast og lfsskilyrin hafa breyzt og me eim hugmyndirnar og ekkngin. Gturnar fylgja sama lgmli, r gtur er tkna almenna nttruhluti t. d. sl og tngl, vind og verttu, eld og snj eru a lkindum elztar og m fylgja sumum eirra land r landi og lngt upp eptir ldum. Eg vil t. d. nefna gtuna:

Fuglinn flaug fjaralaus,
settst vegginn beinlaus,
kom maur handlaus,
og skaut fuglinn bogalaus.

essi gta er algeing um alla Eurpu og er jafnvel til austur Thibet, hn hefir lka fundist latnesku handriti Reichenau fr byrjun tundu aldar; eg set hr til samanburar gtu essa zku fr Schleswig-Holstein, ensku og latnu.

zku:

Da kem en Vagel fedderlos,
Un set sik op'n Boem blattlos;
Da kem de Jungfrau mundelos,
Un freet den Vagel fedderlos
Van den Boem blattlos.

ensku:

White bird featherless
Flew from Paradise,
Perched upon the castle wall;
Up came Lord John landless,
Took it up handless,
And rode away horseless to the King's white hall.

latnu:

Volavit volucer sine plumis;
venit homo absque manibus;
conscendit illum sine pedibus;
assavit illum sine igne;
comedit illum sine ore.

Gtan um ri, mnuina, vikurnar og dagana: Hver er s eik, sem hefir hundra greinar o. s. frv. ea Hver er s lundur, sem vex me tlf blmstrum er eldgmul og hj mrgum jum, essi gta stendur ef til vill einhverju sambandi vi heimstr, sem geti er um goafri margra ja (askur Yggdrasils o. fl.). Gtan um Evu:

Mey var manni gefin
ur en hn var tta ntta,
tti barni rsgmul
og d ur en hn fddist,

  [p. 3]   er til mrgum mlum og msu formi; lk gta latnu er til fr mildunum, me smu ngu:

Nondum natus eram cum me mors abstulit atrox
et me natalem mors rapit ante diem.

Gtan um reykinn: Fairinn er ekki fddur egar sonurinn dansar hsakinu, er til rlandi og var; gtan: Hva ht hundur karls sem afdlum bj o. s. frv. er til zkalandi, en ar er karlinn reyndar Karl keisari. Svo er um margar fleiri gtur slenzkar, a r eru til rum lndum og yri a of lngt upp a telja.

a er aus Biblunni a Gyngar hafa til forna tami sr gtur og haft r sr til skemtunar, allir ekkja gtu er Samson bar upp fyrir Filistea brkaupi snu: Matur gekk t af etanda og stleiki af eim sterka.* (Dmarabk c. 14. v. 14.). Filistear hfu lofa a gefa Samsoni 30 skyrtur og 30 htakli, ef eir gtu ei ri gtu essa 7 daga er veizlan st, en hann tti a gefa eim hi sama, ef eir gtu ri. En sjunda degi sgu eir vi konu Samsons: lokka bnda inn til a segja oss gtu essa, ella skulum vr brenna ig og hs fur ns bjrtu bli. grt kona Samsons og sagi vi hann: hatar mig, en elskar ekki, ar hefir bori gtu upp fyrir brnum mns flks og ekki sagt mr rnngu hennar. Hann svarai henni: sj! eg hefi ekki sagt fur mnum n mur minni hana, og hv skyldi eg segja r hana? Og hn grt framan honum sj daga, sem veizlan st yfir, og hinum sjunda degi sagi hann henni rnnguna, v hn gekk svo fast hann; og san sagi hn brnum sns flks hana. sgu bjarmenn til hans sjunda degi, ur en sl settist: hva er stara en hunng? og hva er sterkara en ljn? sagi Samson til eirra: e r hefu ekki erja me kvgu minni, mundu r ei hafa ri gta mna. kom andi Drottins yfir hann, svo hann fr ofan til Askalon og drap rjtu menn af eim, tk kli eirra og gaf eim til htaklnaar, sem hfu ri gtu hans, og hann var kaflega reiur.

Gturnar voru svo mikils metnar, a jafnvel hinir vitrustu konngar ltu sr a einga lgngu ykja a bera upp og ra gtur. Drottnngin af Saba heyri orstr Salomons, sakir Drottins nafns og hn kom til a reyna hann me gtum (I. Kgbk 10, 1-3, 2. Kronikub. 9,1). teljandi stum ritnngunni er framsetnngin lkngarfull og vnr gtuformi og snir a hve gtugjrin hefir veri mikils metin, svo mnnum hefir tt fagurt og vel smandi a lta hin helgustu og htlegustu fri koma fram essum bnngi.

Hj Grikkjum voru gtur mjg tar; goasvrin voru eintmar gtur sexstula versum, auk ess hfu menn gtur sr til skemtunar samstum og lgu stundum f vi, ef r voru eigi rnar; hj Grikkjum voru ms frg gtuskld, einsog t. d. Kleobulos og dttir hans. attiskum   [p. 4]   sorgleikum er get um hinn egyptska sphinx ebuborg; vttur essi bar upp gtur fyrir menn og drap hvern ann, er ei gat ri; fjldi ngra manna lt annig lf sitt. Oedipus einn gat ri gtuna og fkk a verlaunum konngstign ebuborg; hin mikilfeinglegu rlg Oedipusar eru algeingt yrkisefni forngrskra sklda. Gta s er Oedipus ri er n kunn um allan heim og algeing slandi; hn er svo:

Hvert er a dr heimi,
harla fagurt a sj,
skrtt me skrauti og seimi,
skrkva eg ar ei fr,
morgni me fjrum ftum
fr sr va fleytt,
en gr ekki greitt.
sl hefir seinna geingi
sjlfan hdegissta,
tvo hefir ftur feingi
frbrt dri a,
gjrir um grund a renna
geysi hart og fljtt
og fram ber furu skjtt.
slin sezt ginn
og sna birtu ei lr,
dregur enda daginn,
dri geyst ei fer,
frlast a flestu,
ftur hefir a rj
og rammar nglega .

gamalli skrksgu er ess geti, a Homer hafi eitt sinn mtt fiskimnnum fr os og spurt hvernig eir hefi fiska, svruu eir: vr kstuum v, er vr veiddum, en brum a heim, sem vr ekki veiddum. Sagan segir, a Homer hafi eigi geta ri gtu essa og var honum svo miki um a, a hann d af v. Hr slandi hafa menn ekki teki sr svo nrri eir gtu ekki ri gtur, en hinsvegar er a algeingt, a s sem ber upp gtuna storkar hinum og segir: ert ekki hrein(n) sveinn, (mey) ef ekki getur ri essa gtu.

Rmverjar voru of alvrugefnir til ess, a eir hefu til muna gtur sr til gamans; gtuskld eirra t. d. Symposius, Aldhelmus o. fl. voru uppi hinum seinustu dgum rmverskra bkmenta. Gtur voru hj mrgum jum alltar mildunum og til eru nokkur gtusfn latnu fr eim tma. einu ori, gtur eru til hj flestum jum, sem komnar eru nokkurt mennngarstg og yri oflngt hr a elta a, a ef til vill vri mjg frandi a bera esskonar saman fr msum jum og lndum, en a yri of lngt ml og auk ess vantar mig ekkngu, er til ess yrfti.

Gtur hafa eflaust veri alltar slandi til forna, en er eirra mjg sjaldan geti sgunum. Ein gta er Snorra-Eddu[1*] . ar segir svo: Bndi nokkur sendi hskarl sinn morgun einn at hugleia um tn. En er hann kom aptur, spuri bndi hv hann hefi svo lengi burtu verit. Hskarl sagi: ek hefi horft at, sem ek hefi st. Bndi spyr: hvat sttu?   [p. 5]  

Ek s fljga
fugla marga:
aldrtjn Ella,
eggdaua menn,
ben bldskorna,
bulung Dana,
jnustumey,
nga bru. o. s. frv.

sumum hinum eldri skld- og hetju-sgum eru dulmli, sem lkjast gtum; svo er t. d. Vlsungasgu. egar Ffnir fkk banasr spuri hann, hverr ertu ea hverr er inn fair ea hverr er tt n, er vart sv djarfr, at orir at bera vpn mik. Sigurur svarar: tt mn er mnnum kunnug; ek heiti gfigt dr ok engan fur n mur ok einnsaman hefi ek farit * o. s. frv. Seinna segir Sigurur: Seg at, Ffnir, ef ert frr mjk: Hverjar eru r nornir, er kjsa mgu fr mrum? Ffnir svarar: Margar eru r ok sundrlausar, sumar eru sa ttar, sumar eru lfa ttar, sumar eru dtr Dvalins. Sigurr mlti: Hve heitir s hlmr, er blanda hjrlegi Surtr ok sir saman? Ffnir svarar: Hann heitir skaptr[2*] .

Ragnars sgu Lobrkar eru og dulmli nokkur ea gtur; menn hans sgu honum fr fagurri konu, er eir hfu s og sendi hann til fundar vi hana ef yr lzt essi unga mr sv vn, sem oss er sagt, bii hana fara minn fund, ok vil ek hitta hana, vil ek at hn s mn; hvrki vil ek at hn s kldd n kldd, hvrki mett n mett, ok fari hn eigi einsaman, ok skal henni engi mar fylgja. Sendimenn fru til Krku og sgu henni orsendng konngs. Nsta morgun fr hn fund konngs og var svo bin, a hn var vafin innan urrianet og lt svo hr sitt falla utanyfir, bergi lauk og lt hund fylgja sr[3*] .

Alkunnar eru gtur Heireks konngs og eru r hi elzta gtusafn, er eg ekki slenzka tngu og lklega eldri en sagan sjlf, mr tti v bezt vi eiga a lta gtusafn mitt byrja me gtum essum, og hefi eg hr eptir lti prenta orrttan gtukaflann r sgunni, eptir tgfu Sofus Bugge[4*] .


Notes

[1*] Edda Snorra Sturlusonar tgefin af Sveinbirni Egilssyni. Reykjavk 1848. bls. 238-239.

[2*] Vlsungasaga. Reykjavk 1885. Kap. 18. bls. 38-40.

[3*] Fornaldarsgur Norurlanda. Kmh. 1829. I. bls. 245-46.

[4*] Hervarar saga ok Heireks. Christiania 1873 bls. 233-264.

Next subsection Next
Go up to Top of Page