University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Steinn Steinarr / Ljóđsafn [selections] (1991)

Previous Previous section

Next section Next 

TÍMINN OG VATNIĐ

1

Tíminn er eins og vatniđ,
og vatniđ er kalt og djúpt
eins og vitund mín sjálfs.
Og tíminn er eins og mynd,
sem er máluđ af vatninu
og mér til hálfs.
Og tíminn og vatniđ
renna veglaust til ţurrđar
inn í vitund mín sjálfs.

[ ... ]

Previous Previous section

Next section Next
Go up to Top of Page