University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Carry On Icelandic: Culture [selections] (2004)

Previous Previous section 

Tónlistarlífiđ nú - Musical Life Now

Tónlistarlífiđ nú

Tónlistarlíf í íslensku nútímasamfélagi einkennist af fjölbreyttri flóru klassískrar tónlistar og hvers kyns dćgurtónlistar. Sinfóníuhljómsveit hefur starfađ frá 1950 og lítiđ óperuhús hefur veriđ starfandi um nokkurra ára skeiđ. Vaxandi áhugi hefur veriđ á tónlistarmenntun hin síđari ár og nýtur almenningur ávaxta ţeirrar uppskeru sem til hefur veriđ sáđ á undanförnum árum og áratugum. Er litiđ er í blöđin sést glöggt sá mikli fjöldi tónlistarviđburđa sem jafnan er í bođi og ćtti hver ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi.

Color photograph

Međlimir Sigur Rósar (Members of Sigur Rós).

Mikil gróska er í popptónlist á Íslandi. Söngur Bítlanna ómađi á öldum ljósvakans á sjöunda áratugnum og hreif ungu kynslóđina á Íslandi, sem annars stađar, og ekki leiđ á löngu ţar til fyrsta íslenska bítlahljómsveitin var stofnuđ. Ţetta var hljómsveitin Hljómar frá Keflavík. Ţeir gáfu út fyrstu íslensku "bítlaplötuna" 1965. Vilhjálmur Vilhjálmsson ţótti einn efnilegasti tónlistarmađur síns tíma en dó fyrir aldur fram í bílslysi 1978. Bubbi Morthens var lengi vel einn vinsćlasti söngvari ungu kynslóđarinnar er var í uppreisn gegn kerfinu. Textar hans fjölluđu oft um hlutskipti fátćkra í íslensku samfélagi. Björgvin Halldórsson átti einnig marga góđa spretti.

Margar býsna góđar hljómsveitir hafa skotist upp á íslenskan poppstjörnuhiminn og jafnvel náđ ađ láta ljós sitt skína erlendis. Hljómsveitin Mezzoforte og Sykurmolarnir međ Björk Guđmundsdóttur eru líklega ţćr hljómsveitir íslenskar sem lengst hafa náđ í útlöndum og Björk er fyrsti íslenski popptónlistarmađurinn sem slćr í gegn á alţjóđavettvangi. Hún á vafalaust stóran ţátt í ţeirri miklu grósku sem nú er í íslenskri popptónlist. Velgengni hennar er öđrum listamönnum hvatning. Víst er ađ víđa eru barđar bumbur, ţeytt horn og ţandir strengir í von um frćgđ og frama í útlöndum.

Vinsćlar hljómsveitir og söngvarar

Međal hćfileikaríkari hljómsveita um ţessar mundir er Sigur Rós sem vakti athygli sumariđ 1999, međ breiđskífunni Ágćtis byrjun. Hljómsveitin sá um tónlist í kvikmyndinni Englar alheimsins eftir samnefndri skáldsögu Einars Más Guđmundssonar og í leikstjórn eins helsta kvikmyndaleikstjóra Íslendinga, Friđriks Ţórs Friđrikssonar. Ţar nýtur frumleiki sá sem einkennir ţessa sérstöku hljómsveit sín vel. Hljómsveitirnar Jagúar og Funkmaster 2000 eru vinsćlar funksveitir, Quarashi og XXX Rottweilerhundar eru helstu rappsveitirnar á Íslandi. Múm er vinsćl rafeindapoppsveit og Bang Gang er popp-teknósveit (drum 'n' base). Helstu rokksveitir eru 200.000 Naglbítar, Maus og Botnleđja. Hljómsveitrnar Land og synir, Sálin hans Jóns míns, Skítamórall, Írafár og Buttercup eru vinsćlustu dans- og popphljómsveitirnar međal ungs fólks. Selma Björnsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson eru ungir listamenn. Ţau hafa bćđi tvö tekiđ ţátt í Júróvisjón-söngvakeppninni og eiga sér nokkurn ađdáendahóp.

Musical Life Now

Musical life in contemporary Iceland is characterized by a varied classical music culture and all kinds of popular music. The symphony orchestra has operated since 1950, and a small opera house has been going for some years. There has been more and more interest in musical training in past years, and the general population has enjoyed a musical harvest resulting from seeds sown in the past years and decades. If one looks in the newspapers, one can see the large number of events advertised or in the pipeline, so everyone should be able to find something which suits them.

Pop music in Iceland is developing greatly. Songs by The Beatles resounded on the waves of the ether during the 1960s and, as in other places, enchanted the younger generation in Iceland. Within a while the first Icelandic Beatle-style group was formed. This was the band Hljómar, from Keflavík. They released the first Icelandic "Beatle record" in 1965. Vilhjálmur Vilhjálmsson was the most talented musician in his time but his tragic death in a car accident in 1978 ended his short but shining career. Bubbi Morthens was for many years one of the most popular singers among young people wanting to rebel against the system. His lyrics were often about the lifes of poor people in Icelandic society. Björgvin Halldórsson had also his popular hits.

Many very good bands have shot into Icelandic pop stardom and even managed to cast some rays of light abroad. The group Mezzoforte, and The Sugar Cubes (in Icelandic, "Sykurmolarnir") with Björk Guđmundsdóttir, are probably the Icelandic bands to have received the most exposure abroad, but Björk is the first Icelandic pop singer to have really broken onto the international scene. Without any doubt, she is a crucial factor in the current strong growth in Icelandic pop music. Her success is an encouragement to artists. Certainly, throughout the country drums are being hit, horns blown, and strings thrashed in the hope of fame and success abroad.

Popular Bands and Singers

Amongst the most talented bands today is the group Sigur Rós (lit. Victory Rose), which attracted interest in the summer of 1999 with their LP Ágćtis byrjun (lit. "A Good Start"). The band was responsible for the music for the film Englar alheimsins (Angels of the Universe), based on the novel of the same name by Einar Már Guđmundsson and made by one of the most important Icelandic film directors, Friđrik Ţór Friđriksson. There the originality which characterizes this unusual band is used to full effect. The bands Jagúar and Funkmaster 2000 are popular funk bands, while Quarashi and XXX Rottweilerhundar are the main rap bands in Iceland. Múm is a popular electronica group and Bang Gang, a techno band. The main rock groups are 200,000 Naglbítar (lit. 200,000 Nail Biters), Maus, and Botnleđja (lit. Mud Pit). The groups Land og synir (lit. Land and Sons), Sálin hans Jóns mins (lit. The Soul of My Jón), Skítamórall (lit. Shit Morality), Írafár (lit. Irish Fuss) and Buttercup are the most popular dance and popp bands with young people. Selma Björnsdóttir and Páll Óskar Hjálmtýsson are both young artists to have taken part in the Eurovision Song Contest and have their fans.

Previous Previous section
Go up to Top of Page