University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Brennu-Njáls saga [selections] (1996)

Previous Previous section

Next section Next 

25

[ ... ]

Nú skal nefna sonu Njáls. Skarphéđinn hét hinn elsti. Hann var mikill mađur vexti og styrkur, vígur vel, syndur sem selur, manna fóthvatastur, skjótráđur og öruggur, gagnorđur og skjótorđur en ţó löngum vel stilltur. Hann var jarpur á hár og sveipur í hárinu, eygđur vel, fölleitur og skarpleitur, liđur á nefi og lá hátt tanngarđurinn, munnljótur nokkuđ og ţó manna hermannlegastur.

[ ... ]

Previous Previous section

Next section Next
Go up to Top of Page