University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Egils saga [selections] (1992)

Previous Previous section 

40

Skalla-Grmur henti miki gaman a aflraunum og leikum. Um a tti honum gott a ra. Knattleikar voru tir. Var ar sveit gott til sterkra manna ann tma en hafi engi afl vi Skalla-Grm. Hann gerist heldur hniginn a aldri.

rur ht son Grana a Granastum og var hann hinn mannvnlegasti maur og var ungum aldri. Hann var elskur a Agli Skalla-Grmssyni. Egill var mjg a glmum. Var hann kappsamur mjg og reiinn en allir kunnu a a kenna sonum snum a eir vgu fyrir Agli.

Knattleikur var lagur Hvtrvllum allfjlmennur ndveran vetur. Sttu menn ar til va um hra. Heimamenn Skalla-Grms fru anga til leiks margir. rur Granason var helst fyrir eim. Egill ba r a fara me honum til leiks. var hann sjunda vetur. rur lt a eftir honum og reiddi hann a baki sr.

En er eir komu leikmti var mnnum skipt ar til leiks. ar var og komi margt smsveina og geru eir sr annan leik. Var ar og skipt til.

Egill hlaut a leika vi svein ann er Grmur ht, son Heggs af Heggsstum. Grmur var ellefu vetra ea tu og sterkur a jfnum aldri. En er eir lkust vi var Egill sterkari. Grmur geri og ann mun allan er hann mtti. reiddist Egill og hf upp knatttri og laust Grm en Grmur tk hann hndum og keyri hann niur fall miki og lk hann heldur illa og kvest mundu meia hann ef hann kynni sig eigi. En er Egill komst ftur gekk hann r leiknum en sveinarnir ptu a honum.

Egill fr til fundar vi r Granason og sagi honum hva hafi gerst.

rur mlti: "Eg skal fara me r og skulum vi hefna honum." Hann seldi honum hendur skeggexi eina er rur hafi haft hendi. au vopn voru t. Ganga eir ar til er sveinaleikurinn var. Grmur hafi hent knttinn og rak undan en arir sveinarnir sttu eftir. hljp Egill a Grmi og rak exina hfu honum svo a egar st heila. eir Egill og rur gengu brott san og til manna sinna. Hljpu eir Mramenn til vopna og svo hvorirtveggju. leifur hjalti hljp til eirra Borgarmanna me menn er honum fylgdu. Voru eir miklu fjlmennri og skildust a svo gervu.

aan af hfust deildir me eim leifi og Hegg. eir brust Laxfit vi Grms. ar fllu sj menn en Heggur var sr til lfis og Kvgur fll, brir hans.

En er Egill kom heim lt Skalla-Grmur sr ftt um finnast en Bera kva Egil vera vkingsefni og kva a mundu fyrir liggja egar hann hefi aldur til a honum vru fengin herskip. Egill kva vsu:

a mlti mn mir
a mr skyldi kaupa
fley og fagrar rar,
fara brott me vkingum,
standa upp stafni,
stra drum knerri,
halda svo til hafnar,
hggva mann og annan.

[ ... ]

Previous Previous section
Go up to Top of Page