University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Vel tekiđ á ţví í Laufskálarétt (Mánudaginn 29. september, 2003)

 

[Article]

Mánudaginn 29. september, 2003 - Innlendar fréttir

Vel tekiđ á ţví í Laufskálarétt

HÁTT í ţrjú ţúsund manns var viđ ađ draga sundur á sjöunda hundrađ hross í Laufskálarétt í Hjaltadal á laugardag. Allt fór vel fram, ađ sögn lögreglunnar.

Color photograph

Morgunblađiđ/Sigurđur Sigmundsson

Ólafur Sigurgeirsson bóndi á Kálfsstöđum hugar ađ marki í Laufskálarétt. Fjöldi fólks fylgdist međ réttarstörfum.

HÁTT í ţrjú ţúsund manns var viđ ađ draga sundur á sjöunda hundrađ hross í Laufskálarétt í Hjaltadal á laugardag. Allt fór vel fram, ađ sögn lögreglunnar.

Til Laufskálaréttar eru rekin hross bćnda úr Hjaltadal og Viđvíkursveit sem ganga á sumrin á afrétti á Kolbeinsdal og einnig hross sem smalađ er í landi Ásgarđs. Hrossunum fćkkar heldur en alltaf bćtist viđ mannskapinn sem kemur til réttar enda eru réttirnar einn af stćrstu viđburđum ársins í Skagafirđi.

Lögreglan á Sauđárkróki áćtlar ađ hátt í ţrjú ţúsund manns hafi veriđ viđ Laufskálarétt ađ ţessu sinni en ţađ er međ ţví mesta sem sést hefur, ef ekki ţađ mesta. Ţrátt fyrir fólksmergđina gengu réttarstörfin vel. Ţeir sem ekki voru viđ sundurdráttinn fengu útrás í söng og gleđi og tóku sumir vel á ţví. Ţó fór allt vel fram. Einnig á afar fjölmennum dansleik sem fram fór í reiđhöllinni á Sauđárkróki um kvöldiđ en lögreglan telur ađ nálćgt 1500 manns hafi veriđ á ballinu.

© Morgunblađiđ, 2004


Go up to Top of Page