University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Link to University of Wisconsin Digital Collections
Icelandic Online Dictionary and Readings

Lét ćskudrauminn rćtast (Laugardaginn 15. nóvember, 2003)

 

[Article]

Laugardaginn 15. nóvember, 2003 - Baksíđa

Lét ćskudrauminn rćtast

FERGVENE Kariy lét ćskudrauminn rćtast á fertugsafmćlinu sínu ţegar hann heimsótti jafnöldru sína, Surtsey, í fyrsta skipti.

Color photograph

Morgunblađiđ/Sigurgeir

FERGVENE Kariy lét ćskudrauminn rćtast á fertugsafmćlinu sínu ţegar hann heimsótti jafnöldru sína, Surtsey, í fyrsta skipti. Fergvene, sem býr í París og starfar ţar í banka, segir ađ alveg frá ţví ađ hann var lítill drengur hafi hann dreymt um ađ sjá ţessa íslensku eyju sem myndađist sama dag og hann fćddist. "Amma mín geymdi frétt úr frönsku dagblađi ţar sem stóđ ađ ný eyja hafi myndast viđ Ísland og búiđ vćri ađ skíra hana Surtsey. Ég var strax ákveđinn í ađ heimsćkja hana einhvern tímann. Nú fannst mér kominn tími til og ákvađ ađ halda upp á afmćliđ mitt eins nálćgt Surtsey og mögulegt vćri." Fergvene var hissa á hversu stór eyjan var.

© Morgunblađiđ, 2004


Go up to Top of Page